29.8.2009 | 15:16
Blackmountainland???
Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ viđ íslendingar ţurfum alltaf ađ búa til ný nöfn á allt. Svartfjallaland t.d. ég fann ţađ ekki á Atlasinum mínum. Kćnugarđur, nebb ekki heldur. Rúđuborg??? Nýja Jórvík...what. Afhverju ţurfum viđ ađ gera ţetta svona flókiđ?
Ísland tapađi fyrir Svartfjallalandi 62:77 | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2008 | 10:53
Íslenska áróđursmaskínan ađ störfum!
Ísland BEST Í HEIMI.Er rétt ađ miđa allt verđlag í heiminum út frá íslenskri krónu? Ţađ virđist vera einhver harđdugleg áróđusmaskína sem sífellt reynir ađ telja íslendinum trú um ađ allt í útlandinu sé verra en ţađ sem landinn verđur ađ sćtta sig viđ á eyjunni góđu. Sem íslendingur í danmörku ţá hef ég t.d. marg oft fengiđ ađ heyra ađ benzín í danmörku sé miklu dýrara en benzín á íslandi. Ţetta á ég mjög erfitt međ ađ skilja. Benzínlíterinn er verđlagđur hérna í kringum 11 dkr. Verđiđ er reyndar mismunandi eftir benzínstöđvum og breytist verđiđ nokkrum sinnum á dag, í vikunni sá ég t.d. lítraverđiđ frá 10,4 dkr og upp í 11,2 dkr. En ţar sem íslendingar búa viđ fallandi verđgildi krónunnar ţá reikna ţeir sífellt verđ á vörum og ţjónustu í útlandinu samkvćmt ţví. En ég sem fć mín laun í dönskum krónum og kaupi mínar vörur í dönskum krónum verđ ekki var viđ ţessar gífurlegu verđsveiflur sem talađ er um í íslenskum fjölmiđlum.Nýjasta dćmiđ er frétt í mbl um mjólkurverđ. Óvíđa í Vestur-Evrópu er nýmjólk jafnódýr og á Íslandi. Í Danmörku kostar nýmjólk um 150 kr. lítrinn og í Noregi kostar hann nálćgt 200 kr. Hér á landi er mjólkurlítrinn seldur á um 90 kr.Ég kaupi mína mjólk í nettó 4,75 dkr. Líterinn og ţađ sinnum 10 (gengi ísl krónunnar fyrir 3 árum), gefur okkur 47,50 íslenskar krónur líterinn. Ég fer síđan reglulega yfir landamćrin til ţýskalands og kaup minn ost ţar á 1/3 af ţví sem íslenskur ostur kostar. Í leiđinni kaupi ég rauđvín og bjór. Sem dćmi um verđ á bjór ţá fćr mađur 3 kassa á 120 dkr. Ef viđ reiknum ţađ međ 10 ţá eru 3 kassar af bjór á svipuđu verđi og ein kippa af bjór á íslandi.Baldur Helgi Benjamínsson, framkvćmdastjóri Landssambands kúabćnda, segir ađ verđ á mjólk hafi lengi veriđ í lćgri kantinum hér á landi í samanburđi viđ nágrannalöndin. Eftir ađ gengi krónunnar féll í vor hafi verđmunur á mjólk hér á landi og í nágrannalöndunum aukist enn. Mjólkurverđ núna sé t.d. tvöfalt hćrra í Noregi en hér.Ţađ getur velveriđ ađ ég sé ekki sá gáfađasti í heimi (reyndar nokkuđ líklegt) en svona útreikningar eru gjörsamlega út í höttSem íbúi í danmörku ţá fynnum viđ ekki fyrir ţessum gífurlegu verđhćkkunum sem reynt er ađ telja íslendingum trú um ađ dynji yfir okkur útlendingana. Auđvitađ hefur verđ á matvöru hćkkađ hérna í danmörkunni, líkt og matvćlaverđ hefur hćkkađ um allan heim. En ef áróđursmaskínan vill halda ţessum óréttláta samanburđi áfram ţá vćri líka allt í lagi ađ nefna ađ samkvćmt íslensku gengi ţá hafa međallaun í t.d. danmörku hćkkađ um ca 100.000 ísl krónur á mánuđi, eftir ađ gengi ísl. Krónunnar féll. En ţetta er eitthvađ sem fók utan íslands verđur ekkert vart viđ, ótrúlegt en satt! Ţađ er hinsvegar orđiđ freistandi ađ ferđast til íslands fyrir okkur útlendingana. Mađur fćr mikiđ fyrir sínar dönsku krónur á íslandi!
Er ódýrasta mjólkin á Íslandi? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)